12.09.2008 22:12

Mikið klakaður

Hér sjáum við einn klakaðan sem talið er að sennilega sé Guðný ÍS þar sem Haukur Böðvarsson var skipstjóri. En umræddur Haukur kom víðar við sögu eins og sjást mun hér á síðunni síðar. Mynd þessi og fleiri slíkar perlur erum við nú með óbirtar og eiga allar eftir að koma hér inn. Er þetta tilkomið þannig að fjölgun hefur orðið í þeim hópi sem sendir okkur myndir til birtingar, auk þess sem Tryggvi Sig í Eyjum hefur sent okkur enn fleiri perlur. Þessi mynd og aðrar sem birtast munu hér á síðunni eru frá Pétri Sigurgeir Sigurðssyni. Þökkum við síðuritarar honum, sem og Tryggva og öðrum sem hafa sent okkur myndir til birtingar kærlega fyrir hlutdeild þeirra í að gera góða síðu að enn betri síðu.

 Hér er sennilega á ferðinni Guðný ÍS mikið klökuð © mynd úr safni Péturs Sigurgeirs Sigurðssonar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is