15.09.2008 23:02

Knarranes KE 399

Bátur þessi var hinn dæmigerði Bátalónsbátur, hafði smíðanr. 400 hjá Bátalóni hf í Hafnarfirði og var 11 tonn, afhentur 1972. Hann bar alltaf sama nafnið, en nokkrar breytingar urðu á númerinu. Fyrst var það GK 157, þá ÍS 99, GK 99, EA 399 og að lokum KE 399. Báturinn fórst 6 sm. Norður af Garðskaga 12. mars 1988 og með honum 3 menn.

                               1251. Knarrarnes KE 399, mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4943
Gestir í dag: 102
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1761586
Samtals gestir: 64657
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 08:55:15
www.mbl.is