15.09.2008 23:08

Eiríkur Finnsson ÍS 260

Bátur þessi var smíðaður á Akureyri 1963 og hét í fyrstu Pálmi EA 21 og mældist 17 tonn að stærð. Síðan fékk hann eftirfarandi nöfn: Stapi RE 69, Stapi BA 17, Eiríkur Finnsson ÍS 26 og að lokum sama nafn en nr. ÍS 260. Báturinn fórst í Ísafjarðardjúpi 25. feb. 1980 ásamt tveimur mönnum. Myndirnar sem hér birtast eru teknar af bátnum á handfæraveiðum og sést skipstjóri hans Haukur Böðvarsson við stýrishúsdyrnar, en hann fórst með bátnum.


  722. Eiríkur Finnsson ÍS 260, myndir úr safni Péturs Sigurgeirs Sigurðssonar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 740
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 538
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 997479
Samtals gestir: 48684
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 10:21:20
www.mbl.is