17.09.2008 23:03

Sigurður Bjarnason GK og Siggi Bjarna GK

Hér birtum við myndir af þremur bátum sem hafa í raun allir borið nafn sama manns, þó nýrri bátarnir séu frekar með gælunafnið. Þessir bátar eiga það líka allar sameiginlegt að hafa meðan þeir bera viðkomandi nafn tengst útgerð Nesfisks ehf. í Garði.

                68. Sigurður Bjarnason GK 100, mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

                                   102. Siggi Bjarna GK 5, mynd Emil Páll

                          2454. Siggi Bjarna GK 5, mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is