18.09.2008 18:21

Færeyskur íslendingur

Bátur þessi heitir í dag Margit FD 271 og er frá Færeyjum, hann hét áður Hvítabjörn TN 1167, einnig frá Færeyjum og þar áður var hann íslenskur og hét Sigurður Einar RE 62. Báturinn er þar að auki smíðaður á Íslandi.

Margit FD 271 ex Hvítabjörn TN 1167 ex Sigurður Einar RE 62, mynd Kiran Jóenesarson, Skipini.com í Færeyjum.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 6285
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1762928
Samtals gestir: 64673
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 11:29:48
www.mbl.is