20.09.2008 14:55

Dröfn og Ásdís mætast

Mynd þessi sýnir rannsóknarskipið Dröfn á leið frá Keflavíkurhöfn og mæta dragnótabátnum Ásdísi GK 218 á leið til Keflavíkurhafnar. Bátarnir er við Vatnsnesið en ástæðan fyrir því hversu dauf myndin er, starfar af því að hún er tekin með miklum aðdrætti eða frá Njarðvíkurhöfn.

                       Dröfn RE 35 og Ásdís GK 218 mætast. Ljósmynd: Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3500
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1428197
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:38:34
www.mbl.is