22.09.2008 20:32

Norski togarinn Pero

Togari þessi er hefur smíðanr. 373 hjá Brooke Marine Ltd í Lowestofl á árinu 1971. Fyrsta nafn hans var Ranger Cadmas, 1973 var nafnið Arab, 1983 Pero og sama ár Ny-Pero, 1995 Olympic Prawn og 2001 var það Kappin VA 386 frá Miðvagi í Færeyjum.

              Norski togarinn Pero, mynd úr safni Péturs Sigurgeirs Sigurðssonar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4943
Gestir í dag: 102
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1761586
Samtals gestir: 64657
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 08:55:15
www.mbl.is