23.09.2008 14:18

Hornbanki


                                 myndir þorgeir Baldursson  2008
Hérna að ofan má sjá tvö stór og öflug frystiskip sem að mættust á veiðislóð á Hornbanka i gærdag annasvegar Brimnes RE 27 og hinnsvegar Vigri RE 71 en á slóðinni voru ca 25 skip þegar mest lét og voru sumir að fá góðan afla allt uppi 25 tonn og var uppistaðan ufsi annas blandað þorskur og talsvert af ýsu set hérna inn AIS STAÐSETNINGU skipanna

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is