25.09.2008 18:29

Seafast til Noregs

Nýverið sjósetti Seigla á Akureyri nýjan plastbát sem smíðaður var fyrir norskan markað. Meðfylgjandi myndir tók Þorgeir Baldursson, þegar hann fór frá Akureyri kvöld eitt, en þá var förinni heiti til nýrrar heimahafnar, en sökum brælu komust þeir ekki nema til Seyðisfjarðar þar sem þeir biðu eftir betra veðri.




Á þessum myndum Þorgeirs Baldurssonar sjáum við bátinn, tækin í stýrishúsinu og skipstjóran sem sigldi honum út.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 387
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 538
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 997126
Samtals gestir: 48682
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 08:58:07
www.mbl.is