26.09.2008 13:53

Bit Viking

Þetta tankskip kom í gær með olíu til Helguvíkurhafnar, en áður hafði það losað í Reykjavík. Skipið er með heimahöfn í Skárhamn.

 Bit Viking kemur þvert yfir Stakksfjörðinn frá Reykjavík og stefnir á Helguvíkina. Mynd Emil Páll

 Skipið undir Hólmsbergi, framan við Helguvík, meðan beðið er eftir hafnsögumanni, mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2867
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 7749
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 2255903
Samtals gestir: 69059
Tölur uppfærðar: 1.11.2025 22:22:21
www.mbl.is