Þetta tankskip kom í gær með olíu til Helguvíkurhafnar, en áður hafði það losað í Reykjavík. Skipið er með heimahöfn í Skárhamn.
Bit Viking kemur þvert yfir Stakksfjörðinn frá Reykjavík og stefnir á Helguvíkina. Mynd Emil Páll
Skipið undir Hólmsbergi, framan við Helguvík, meðan beðið er eftir hafnsögumanni, mynd Emil Páll