26.09.2008 22:15

Víðir EA í kvótahopp og svo í pottinn

Í dag föstudag átti togarinn Víðir EA 910 að láta úr höfn á Akureyri og er för hans heitið til Noregs, en þangað hefur hann verið seldur. Fyrst fer hann í svokallað kvótahopp, þ.e. hann er skráður inn sem fiskiskip og fær á sig kvóta, en eftir nokkra mánuði fer hann síðan í pottinn fræga. Þetta er leið sem Norðmenn eru ötulir við að fara fyrst með bátana í kvótahopp og síðan í pottinn eftir örfáa mánuði.


                          1376. Víðir EA 910, mynd Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is