27.09.2008 15:05

Alert FR 336

Í júní 1995 kom þetta skoska skip sem var frá Fraserburgh til Njarðvíkur til að sækja skrokk sem smíðaður hafði verið í Noregi og kom til Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur 19. júnar 1983. Stóð til að ljúka smíði hans í Njarðvík, en þrátt fyrir að ýmsir vildu kaupa það skip, lá ljóst að ekki fengist á hann kvóti og því varð ekkert úr smíði. Skrokkurinn var þó merktur sem Brúsi SN 7 og hófst lokafrágangur í janúar 1995 og 22. júní það ár er hann var sjósettur var búið að setja á hann stýrishús, perustefni o.fl. Dró Alert FR 336 síðan skrokkinn til nýrrar heimahafnar í St. Monens á Fife í Skotlandi. Þar lauk frágangi á skrokknum og báturinn hóf veiðar sem Fairhfull III, en vera hans í útgerð varð þó ekki löng, þar sem hann sökk eftir árekstur við annað skip veturinn 1998. Þess skal getið að Skipasmíðastöð Njarðvíkur flutti inn fleiri skrokka og varð úr þeim íslensk skip.


                                           Alert FR 336, mynd Emil Páll 1995

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 740
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 538
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 997479
Samtals gestir: 48684
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 10:21:20
www.mbl.is