28.09.2008 16:12

Röng skráning

Á hverju ári má sjá einn og einn bát sem er ekki með réttu skráninguna. Oftast hafa þeir verið umskráðir, án þess að málað hafi verið ný nöfn eða nr. á sjálfa bátanna, þó annað standi í skráningabókum. Hér birtast tveir slíkir, sem tíðindamaður síðunnar rakst á í Grindavíkurhöfn í dag. Annars vegar er um að ræða Guðdísi KE 9 sem skrá var í maí 2007 sem GK 29 og hinsvegar Alli Vill GK 700 sem fyrr í þessum mánuði var skráður Smári HU 3.

                     1621. Guðdís KE 9 en á að vera GK 29, mynd Emil Páll

                2084. Alli Vill GK 700 en á að vera Smári HU 3, mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2303
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327785
Samtals gestir: 56632
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 10:07:32
www.mbl.is