29.09.2008 14:42

Á reki í höfninni

Í morgun urðu menn varir við að stálbáturinn Dísa GK 19 var á reki í Njarðvíkurhöfn og þegar tíðindamaður síðunnar tók þessar myndir um hádegið var báturinn kominn upp að öðrum bátum í höfninni, en ekki hafði tekist að ná sambandi við forráðamenn bátsins. Sem betur fer var gott veður og því lítil sem engin hætta á ferðum.




             1930. Dísa GK 19 á reki í Njarðvíkurhöfn í morgun, mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3002
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2148524
Samtals gestir: 68527
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 10:31:50
www.mbl.is