30.09.2008 20:53

Fréttir úr Eyjum

Hinn duglegi myndatökumaður í Eyjum Tryggvi Sigurðsson sendi okkur þessar þrjár myndir sem hann tók í dag í Vestmannaeyjum. Ein er af Blátindi VE 21, sem tekin var upp í "fátækraslippinn" en hann mun vera ætlaður trillum, en er eini slippurinn í Vestmannaeyjum í dag. Þá er mynd af Eistnesku ferjunni ST OLA sem leysir Herjólf nú af meðan hann er í slipp á Akureyri og síðan flaut með mynd af Narfa VE 108.

                                           Blátindur VE 21 í fátækraslippnum

                                     Eistneska ferjan St Ola sem leysir Herjólf af

                          964. Narfi VE 108,  myndir Tryggvi Sigurðsson.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2445
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 1956
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 2422619
Samtals gestir: 70251
Tölur uppfærðar: 23.12.2025 17:29:30
www.mbl.is