04.10.2008 17:03

Fleiri myndir frá sýningunni

   
Þorgeir hefur sett inn 48 af þeim nokkur hundruð myndum sem hann hefur tekið á Sjávarútvegssýningunni sem lauk í dag í Fífunni í Kópavogi. Þessar myndir eru í myndaalbúmi, en restina lætur hann inn eftir að hann er kominn norður aftur, sem yrði í fyrsta lagi annað kvöld. Bíðum því bara þolinmóð eftir öllum þessum myndafjölda en sem fyrr segir er smá sýnishorn komið inn í albúmið og er hægt að komast inn í það hér efst á síðunni.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1324
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1609
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 1685338
Samtals gestir: 62828
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 03:59:42
www.mbl.is