Svarið við getraun Tryggva Sig er komið fram og það er Richard IS en hann er stærðsti trébátur sem smíðaður var á Ísafirði fyrr og síðar. Hann var smíðaður árið 1940. 90 tonn var hann mældur og var með 2 aðalvélar af Kelvin gerð 88 hestöfl hvor. Richard IS 549 var seldur til Nýfundnalands árið 1950 og var í 10 ár í útgerð á Islandi. Richard ÍS 549 © mynd úr safni Tryggva Sig. |