07.10.2008 18:31

Richard ÍS 549 var svarið

 Svarið við getraun Tryggva Sig er komið fram og það er Richard IS en hann er stærðsti trébátur sem smíðaður var á Ísafirði fyrr og síðar. Hann var smíðaður árið 1940. 90 tonn var hann mældur og var með 2 aðalvélar af Kelvin gerð 88 hestöfl hvor. Richard IS 549 var seldur til Nýfundnalands árið 1950 og var í 10 ár í útgerð á Islandi. 

                  Richard ÍS 549 © mynd úr safni Tryggva Sig.
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3192
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1332433
Samtals gestir: 56652
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 13:57:53
www.mbl.is