08.10.2008 18:27

Fékk norsk verðlaun fyrir fellikjöl

Nýverið fékk bátasmiðjan Seigla á Akureyri 1. verðlaun frá Noregi fyrir fellikjöl. Var þetta afhent skömmu fyrir Sjávarútvegssýninguna og því bar bátur sá sem þar var til sýnis frá bátasmiðjunni merkingu tengdum þessum verðlaunum sérstaklega. Hér sjáum við myndir af bátum og viðurkenningunni, sem Þorgeir tók á útisvæði sýningarinnar í Fífunni á dögunum.





                                      © myndir Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 16538
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 3547
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 1487682
Samtals gestir: 59584
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 13:55:39
www.mbl.is