11.10.2008 13:02

Gitte Henning L 349

Á síðu Ingólfs Þorleifssonar 123.is/golli er hann með hlekk beint á heimasíðu danska uppsjávar veiðiskipsins Gitte Henning. Þar inni er fjöldi mynda af smíði nýja skipsins sem sjósett var í vor. Þetta er glæsilegt skip sem smíðað er hjá Karstensens Skibsværft & Maskinværksted í Danmörku, og hefur smíðanúmerið 408. Þessi sama skipasmíðastöð er að smíða nýja Þórunni Sveinsdóttur VE.  Á nýliðinni Sjávarútvegssýningu var sýnt líkan af skipinu og tók þá Þorgeir Baldursson mynd þá sem birtist hér með.

                            Líkan af Gitte Henning L 349 © mynd Þorgeir Baldursson


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3572
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994993
Samtals gestir: 48568
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43
www.mbl.is