1964. Sæfari ÁR 170 liggur utan á 1639. Dalaröst GK 150 í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll
Ekki áttu menn von á að þegar Dalaröstin var keypt frá Húsavík til Sandgerðis í vetur til að veiða Sæbjúgur að það væri eitthvað til að byggja á. Nú hefur það þó sannast að svo er, því búið er að kaupa annan bát til veiðanna, en það er Sæfaxi ÁR 170 eru báðir bátarnir gerðir út frá Sandgerði.
Hér sjáum við veiðarfæri bátanna sem þeir nota á Sæbjúgun © mynd Emil Páll