12.10.2008 15:35

Sæfari ÁR kominn líka í sæbjúguveiðarnar




1964. Sæfari ÁR 170 liggur utan á 1639. Dalaröst GK 150 í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll
Ekki áttu menn von á að þegar Dalaröstin var keypt frá Húsavík til Sandgerðis í vetur til að veiða Sæbjúgur að það væri eitthvað til að byggja á. Nú hefur það þó sannast að svo er, því búið er að kaupa annan bát til veiðanna, en það er Sæfaxi ÁR 170 eru báðir bátarnir gerðir út frá Sandgerði.

         Hér sjáum við veiðarfæri bátanna sem þeir nota á Sæbjúgun © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is