12.10.2008 16:03

Týr kemur með þann færeyska til Reykjavíkur

Varðskipið Týr kom um kl. 14 í dag til Reykjavíkur með færeyska togarann Rasmus Effersöe TG 2, sem áður hét Haukur GK 25 frá Sandgerði. En Týr sótti togarann til Grænlands eftir að ósk hafði borist um það frá togaranum. Að sjálfsögðu var okkar maður Jón Páll Ásgeirsson á staðnum og tók fyrir okkur þessa mynd og sendum við honum bestu þakkir fyrir.

       Týr kemur með Rasmus Effersöe til Reykjavíkur í dag © mynd Jón Páll Ásgeirsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is