14.10.2008 11:46

Ekki enn birt ákæra

Ásmundi Jóhannssyni hefur ekki enn verið birt ákæra fyrir veiðar án kvóta, en bátur hans hefur legið í Sandgerðishöfn síðan lögreglan innsiglaði hann í sumar. Að sögn Grétars Mar Jónssonar, alþingismanns tilkynnti Ásmundur, Fiskistofu að hann myndi hefja róðra um 18. júní og réri hann sjö róðra áður en báturinn var innsiglaður.

            Bátur Ásmundar: 5843. Júlíana Guðrún GK 313 © mynd Þorgeir Baldursson.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 16834
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 3547
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 1487977
Samtals gestir: 59584
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 14:58:58
www.mbl.is