14.10.2008 15:14

Á Eskifirði í dag

Togarinn Kaldbakur EA 1 landaði í dag á Eskifirði og notaði Þorgeir Baldursson tækifærið og tók mynd af fjórum bátum sem komu inn nú eftir hádegið. Auk þess sem hann tók mynd af skipstjórum tveggja þeirra, þ.e. Betu VE 36 sem kom með um 4 tonna afla að mestu ýsa og Benna SF sem landaði milli 3-4 tonnum, mest af því var einnig ýsa.

  F.v. Ragnar Þór Torfason skipstjóri á Betu VE 36 og Friðþór Harðarson skipstjóri á Benna SF 66

                                                 2766. Benni SF 66

                                                     2764. Beta VE 36

 1540. Dögg SU 229 frá Reyðarfirði, en í síðustu viku fékk hann þetta nafn. Hann hét fram að því Fleygur ÞH 301.

                             1698. Einir SU 7 © myndir Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is