15.10.2008 14:38

Sighvatur GK 57

Í góða veðrinu í dag voru þeir á Sighvati GK 57 að stilla kompásinn út á ytri höfninni í Njarðvík og notaði síðuritari tækifærið og tók meðfylgjandi myndir af bátnum, svo og skipstjóra hans og útgerðarstjóra Vísis hf. Skipstjórinn er Unnsteinn Líndal sem verið hefur skipstjóri bátsins í 14 ár og um borð í 17 ár. Þegar hann hóf störf var hann talinn yngsti skipstjóri flotans og er enn meðal þeirra yngri. Þá birtum við mynd af merki því sem Vísismenn hafa sett á línuskipin sín.


                                                        975. Sighvatur GK 57

 F.v. Unnsteinn Líndal skipstjóri Sighvats GK 57 og Kjartan Viðarsson útgerðarstjóri Vísis hf. eiganda skipsins.

 Merki það sem Vísismenn hafa sett á línuskip sín: Long line caught  © myndir Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is