15.10.2008 18:42

Hásteinn ÁR 8


                       1751. Hásteinn ÁR 8 © mynd Þorsteinn Guðmundsson
Mynd þessi var tekin í gær út af Ingólfshöfða og sýnir Hástein sem þar var á dragnótaveiðum. Þar sem Þorsteinn sem er á Hvanney SF, hafði aðeins síma sinn við hendina tók hann myndina í gegn um hann og sendi okkur hana með símanum og því hefur myndin tapað sér nokkuð eins og sést. Þökkum við honum engu að síður kærlega fyrir sendinguna.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is