15.10.2008 18:52

Kristín ST 61

Þessi opni bátur er talinn vera síðasti báturinn sem Jóhann L. Gíslason í Hafnarfirði byggði. Fór báturinn fyrst til Keflavíkur þar sem hann fékk nafnið Elín KE 24 og var í eigu Garðars Brynjólfssonar og Ástvalds Bjarnasonar, síðan eignaðist Garðar bátinn einn og seldi hann eftir nokkur ár til Drangsnes þar sem Erling Brim Ingimundarson eignaðist hann. Enn er báturinn á Drangsnesi og heitir í dag Kristín ST 61, en Erling seldi hann og keypti síðan aftur, en annar eigandi er að honum í dag.

                        5796. Kristín ST 61 © mynd Erling Brim Ingimundarson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is