16.10.2008 23:11

Lida, Nonborg og Sunderöy

Jæja þá ljúkum við að birta þær myndir sem Þorgeir tók á Sjávarútvegssýningunni á dögunum. Birtum við nú mynd af báti frá Trefjum sem smíðaður var fyrir norðmenn og myndir af tveimur togaralíkönum sem voru til sýnins á sýningunni, annars vegar togari fyrir Færeyinga og hins vegar fyrir Norðmenn. Þá minnum við á að sýningunni gerð gerð nokkur skil í myndaalbúmi hér fyrir ofan.

                                          Lida T-190-H frá Hammerfast

                                           Nonborg MG 689

                          Sunderöy N-100-O frá Noregi © myndir Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is