17.10.2008 19:23

Nánast nýtt skip með salt

Þetta skip  er smíðað á þessu ári afhent 29 april í ár. Upphaflega hét skipið Vechtdijk og var smíðað fyrir Hollenskt fyrirtæki í Groningen en hefur nú fengið nýtt nafn og skráð í St. John,en skipið er smíðað hjá Lotulim Shipyard Ltd. í Goa á Indlandi sm.no.175. Kom það hingað til lands með saltfarm og losaði víða um land m.a. í Njarðvík þar sem þessar myndir voru teknar.


                                 Fehn Antares ex Veghtdijk © myndir Emil Páll
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is