19.10.2008 11:28

Ófeigur III á strandstað

Eins og menn muna margir hverjir þá strandaði Ófeigur III VE 325 við Þorlákshöfn 20. feb. 1988 og ónýttist þar. Nú hefur Valur Stefánsson sent okkur þessa mynd frá strandstað og færum við honum bestu þakkir fyrir.

         707. Ófeigur III VE 325 á strandstað við Þorlákshöfn © mynd Valur Stefánsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 739
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 1840
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 1336937
Samtals gestir: 56727
Tölur uppfærðar: 6.4.2025 06:47:15
www.mbl.is