Hér sjáum við sama bátinn undir tveimur nöfnum. Fyrst er það Vesturborg GK 195 sem var í eigu Valdimars hf. í Vogum og er myndinn tekinn þegar hann kom nýkeyptur til landsins en þá kom hann fyrst til Njarðvíkur. Síðari myndin er af bátnum eftir að hann laut nafnið Valdimar GK 195 og er í eigu Þorbjörns hf. í Grindavík, en sú mynd er einmitt tekin í Grindavík.
2354. Vesturborg GK 195
2354. Valdimar GK 195 © myndir Emil Páll