19.10.2008 21:58

Valdimar GK og Vesturborg GK

Hér sjáum við sama bátinn undir tveimur nöfnum. Fyrst er það Vesturborg GK 195 sem var í eigu Valdimars hf. í Vogum og er myndinn tekinn þegar hann kom nýkeyptur til landsins en þá kom hann fyrst til Njarðvíkur. Síðari myndin er af bátnum eftir að hann laut nafnið Valdimar GK 195 og er í eigu Þorbjörns hf. í Grindavík, en sú mynd er einmitt tekin í Grindavík.

                                                       2354. Vesturborg GK 195

                             2354. Valdimar GK 195 © myndir Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3025
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994446
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:46:41
www.mbl.is