21.10.2008 10:53

Gissur hvíti í brúarskiptum

Hér aðeins fyrir neðan er fjallað um Gissur hvíta HU 35 ex SF 55, þegar hann var í eigu Særúnar ehf., á Blönduósi og var rauður með nýja brú. Þorgeir Baldursson átti í safni sínu myndir af því þegar skipt var um brúnna og þó ekki sé alveg öruggt hvernær það gerðist er helst fallist á að það hafi verið árið 1996. Hér sjáum við fjórar myndir Þorgeirs frá þessum tímamótum.




                  964. Gissur hvíti HU 35 ex SF 55 © myndir Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1116
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 804
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 1438924
Samtals gestir: 58240
Tölur uppfærðar: 3.5.2025 20:39:09
www.mbl.is