Hér birtum við myndir af skipshlutum tveggja skipa sem Tryggvi Sigurðsson hefur tekið. Annars vegar er um að ræða óþekkt flak sem liggur vestan við álverið í Straumsvík og hinsvegar er flak Steindórs GK 101 í fjörunni undir Krísuvíkurbjargi en þar strandaði hann 20. feb. 1991.
Hið óþekkta vestan við Straumsvík
Restin af flaki 1510. Steindórs GK 101 undir Krísuvíkurbjargi © myndir Tryggvi Sig.