28.10.2008 20:28

Skipshlutar tveggja skipa

Hér birtum við myndir af skipshlutum tveggja skipa sem Tryggvi Sigurðsson hefur tekið. Annars vegar er um að ræða óþekkt flak sem liggur vestan við álverið í Straumsvík og hinsvegar er flak Steindórs GK 101 í fjörunni undir Krísuvíkurbjargi en þar strandaði hann 20. feb. 1991.

               Hið óþekkta vestan við Straumsvík

   Restin af flaki 1510. Steindórs GK 101 undir Krísuvíkurbjargi © myndir Tryggvi Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3572
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994993
Samtals gestir: 48568
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43
www.mbl.is