29.10.2008 16:26

Gáfu líkan af Jóni Finnssyni

Fyrir skömmu kom Gísli Jóhannesson skipstjóri frá Gaukstöðum færandi hendi til Byggðasafnsins á Garðskaga. Gísli færði safninu að gjöf líkan af M/B Jóni Finnssyni. Sveitarfélagið Garður sendir Gísla og konu hans Sigríði Skúladóttur bestu þakkir fyrir þessa góðu gjöf, að því er fram kemur á vef Sveitarfélagsins.  Á myndinni eru Sigríður Skúladóttir, Gísli Jóhannesson og Ásgeir Hjálmarsson forstöðumaður Byggðasafnsins á Garðskaga.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1529
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327011
Samtals gestir: 56630
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:25:28
www.mbl.is