29.10.2008 18:29

Hver er þetta og hvar er þetta tekið?

Tryggvi Sigurðsson tók þessar myndir og sendi okkur til að hafa í smá getraun, en samkvæmt myndum frá honum verðum við með getraunir a.m.k. næstu tvær helgar. Hér er spurt hver báturinn sé og hvar myndirnar séu teknar?


             Hvaða bátur er þetta og hvar eru myndirnar teknar?  © myndir Tryggvi Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is