30.10.2008 11:53

Akureyrin EA110 komin heim


                             © mynd þorgeir baldursson 2008
Akureyrin EA 110 eitt skipa Samherja H/F kom til heimahafnar á Akureyri nú rétt fyrir hádegi
og hérna má sjá skipið á rúmlega 12 milna ferð skömmu fyrir heimkomuna
en skipið hefur verið i klössun i þýskalandi um hrið. Skipið er glæsilegt bæði að utan og innan eftir breytingarnar td voru allar mannaibúðir endurnýjaðar ásamt Borðsal og Eldhúsi siðan mun verða farið i millidekk hérna heima  skipstjóri á heimleiðinni var Hákon Þröstur Guðmundsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1344
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1757987
Samtals gestir: 64585
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 03:16:02
www.mbl.is