Svavar Ellertsson tók þessa mynd fyrir nokkrum árum í Sandgerðishöfn og sýnir hún bátanna Jónas Guðmundsson GK 275 og Guðbjörgu GK 517. Sendum við Svavari þakkir fyrir afnotin af myndinni.
1499. Jónas Guðmundsson GK 275 og 1262. Guðbjörg GK 517 © mynd Svavar Ellertsson