01.11.2008 12:33

Þá var nú öldin önnur

Hér sjáum við Keflavíkurhöfn með rúmlega 40 ára millibili. Efri myndina sendi Guðmundur Falk okkur og er hún tekin af troðfullri höfninni 26. feb. 1966, en neðri myndin var tekin fyrir tveimur mánuðum síðar, af Emil Páli. Sendum við Guðmundi góðar þakkir fyrir myndina.

     Keflavíkurhöfn 26. feb. 1966. Þekkið þið einhverja þarna? © mynd Guðmundur Falk

     Keflavíkurhöfn í haust þegar Buktin var opnuð fyrir dragnótinni © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3597
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122723
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:54:06
www.mbl.is