01.11.2008 19:29

Yfirbyggð og breytt Nanna VE

Hér fyrir neðan er birt mynd eftir Val Stefánsson af Nönnu VE 294 og undir myndinni er óskað eftir mynd af bátnum breyttum, en skömmu áður en hann sökk kom hann heim úr miklum breytingum sem fram fóru í Portúgal. Tryggvi Sigurðsson var fljótur að svara kalli og sendi þessar myndir.

                                         783. Nanna VE 294 fyrir breytingar

             783. Nanna VE 294 eftir breytingar © myndir Tryggvi Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3597
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122723
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:54:06
www.mbl.is