02.11.2008 00:03

Eini óbreytti síðutogarinn í Hull

Skotar hafa verið meira hugsandi um sögu gömlu síðutogaranna, en við íslendingar. Í því sambandi segjum við nú frá því að í Hull er varðveittur sá síðasti þeirra, sem var óbreyttur í útgerð. Hann er vísu ekki mjög gamall, smíðaður 1960 og hét upphaflega Arctic Corsair H 320. Honum var lagt 1981-1985, en fór aftur í útgerð 1985 og þá undir sama nafni. Síðan fékk hann  nafnið Arctic Cavalier H 320, 1988 er útgerðin fékk nýjan skuttogara sem fékk nafnið Arctic Corsair. Skipinu var síðan lagt 1993 og 1999 var því breytt í safngrip. Hér sjáum við tvær myndir af togarnum sem Tryggvi Sig hefur tekið.


                                                           © myndir Tryggvi Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 205
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1467802
Samtals gestir: 59481
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 01:01:13
www.mbl.is