02.11.2008 12:06

Neptune EA 41


                                © myndir þorgeir Baldursson 2008
Hérna fyrir ofan má sjá hvernig rannsóknarskipið Neptune EA 41 litur út eftir að Slippurinn EHF
á Akureyri hafði farið höndum um skipið og breytt þvi úr rækjufrystiskipi  i rannsóknarskip fyrir Gas og Oliu leit ásamt öðrum tilfallandi verkefnum skipið hélt frá Akureyri sl föstudagskvöld á leið til Noregs og mun svo fara i Eystrasalt til að kortleggja botninn vegna fyrirhugðra verkefna þar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3572
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994993
Samtals gestir: 48568
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43
www.mbl.is