02.11.2008 22:53

Víðir EA í kvótahoppi í Álasundi í Noregi

Tryggur lesandi síðunnar í Noregi  og lesandi spjallsins sem skipaspekingarnir hafs sín á milli. Rakst nýlega á  Víðir EA í Álasundi í Noregi og undraðist hvað hann var að gera þar, en sá síðan hér á síðunni að hann hafði verið seldur í kvótahopp og færi síðan í pottinn fræga. Tók hann eftirfarandi myndir af gamla jálknum.  Stóra spurning er hvort þetta sé síðasta höfnin sem hann komi til fyrir niðurifshöfn. - Síðan er það spurning hvor þið lesendur síðunnar þekkið önnur skip sem einnig sjást á myndunum.




                    Víðir EA 910 í Álasundi í Noregi © myndir styrimadur@hotmail.com

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 193
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 4386
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 2271123
Samtals gestir: 69160
Tölur uppfærðar: 7.11.2025 00:48:10
www.mbl.is