03.11.2008 20:34

Sólrún ÍS 1


                                      1679. Sólrún ÍS 1 © mynd Emil Páll
Bátur þessi hefur smíðanr. 6 hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. 1984, en skrokkurinn var smíðaður í Tomfjord í Noregi og hefur síðan borið nöfnin Kofri ÍS 41, Öngull RE 250 og á pappírunum Öngull SH eitthvað, meðan verið var að ganga frá sölu hans til Danmerkur í des. 1987, en síðan þá er ekkert vitað um skipið, nema það var selt til Thyboron í Danmörku. Þegar skipið var í sinni síðustu veiðiferð fyrir Frosta hf., áður en afhenda átti það til nýrra eiganda á rifi varð það alelda á svipstundu 4. feb. 1996, 100 sm. N af Skaga og dró b/v Bessi ÍS bátinn til Ísafjarðar.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is