04.11.2008 12:29

Hafbjörg SH 37

Þessi bátur var tekinn af skrá sem ónýtur í febrúar 1975. Hann rak á land við Kvíós í Grundarfirði og var þessi mynd tekin um haustið það ár. Þekkt fjall við Grundarfjörð er í baksýn.

                               Hafbjörg SH 37 © mynd Emil Páll 1975

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4949
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1429646
Samtals gestir: 58055
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 14:59:28
www.mbl.is