06.11.2008 18:56

Fara vonandi í næstu viku

Þess er vænst að í næstu viku fari togarinn Gréta SI 71 ex Margrét EA frá landinu með Guðrúnu Björg HF 125 í togi í brotajárn til Esbjerg í Danmörku. Liðnir eru nokkrir mánuðir frá því að för þeirra var á dagskrá og stóð þá til að Kambaröst RE 120 yrði tekin með, en skipið hefur legið í Þorlákshöfn. Ekki er vitað hvort svo verði.

                          76. Guðrún Björg HF 125 við bryggju í Hafnarfirði í dag © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3597
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122723
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:54:06
www.mbl.is