07.11.2008 00:17

Þekkið þið þennan bát?

Hér sjáum við bát sem nú á haustmánuðum var til umfjöllunar hér á síðunni. Verði einhverjir getspakir ekki komnir með rétt svar á laugardag munum við birta mynd af sama báti, eftir að hann hafði verið sjósettur. Komi rétt svar áður munum við strax á eftir birta þá mynd. Þegar svarið er komið munum við síðan setja aðra getraun í loftið.

                 Í hvaða bát er hér verið að setja vélina í ? © mynd úr safni Tryggva Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 909
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330150
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:15:33
www.mbl.is