Þó á þeim standi báðum nafnið Ólafur HF 200, þá er það þó ekki þannig á pappírum, sá stærri sem áður hét Dúddi Gísla GK 48 ber nú nafnið Ólafur HF 200, en hinn er skráður sem Ólafur HF 120 og samkvæmt heimildum mínum hefur hann verið seldur úr landi, að mig minnir til Grænlands.
2605. Ólafur HF 200 og 2640. Ólafur HF 200 við bryggju í Hafnarfirði nú í vikunni, nánari umfjöllun má sjá hér fyrir ofan myndina © mynd Emil Páll