08.11.2008 11:31

Alnafnar við bryggju

Þó á þeim standi báðum nafnið Ólafur HF 200, þá er það þó ekki þannig á pappírum, sá stærri sem áður hét Dúddi Gísla GK 48 ber nú nafnið Ólafur HF 200, en hinn er skráður sem Ólafur HF 120 og samkvæmt heimildum mínum hefur hann verið seldur úr landi, að mig minnir til Grænlands.

 2605. Ólafur HF 200 og 2640. Ólafur HF 200 við bryggju í Hafnarfirði nú í vikunni, nánari umfjöllun má sjá hér fyrir ofan myndina © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3459
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122585
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:33:01
www.mbl.is