08.11.2008 12:19

Birtingur NK 119


                             ©MYNDIR ÞORGEIR BALDURSSON  2008
Birtingur NK 119 skip Sildarvinnslunnar i Neskaupsstað  kom inn til Akureyrar i morgun vegna bilunnar i stýrisbúnaði og þarf skipið að fara upp i flothvinna til viðgerðar á meðfylgjandi myndum má sjá skipið ásamt nokkrum áhafnarmeðlimum og neðsta myndin er af skipstjóranum Isak Valdimarssyni en hann sildi skipinu frá Neskaupstað

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4830
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1429527
Samtals gestir: 58051
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 14:38:00
www.mbl.is