09.11.2008 00:08

Tumi II

þessi litli bátur var smíðaður í Engi í Noregi 1986 úr áli. Hann var fyrsti sérsmíðaði þjónustubáturinn fyrir fiskeldi með sjálfvirkum útbúnaði til fóðurgjafar o.fl. Var hann notaður til að fæða fisk í kvíjum á Keflavíkinni í stuttan tíma þar sem eigandinn Sjóeldi hf. í Höfnum fór í þrot 1988. Hann var síðan seldur úr landi til Færeyja 1995 og þar fékk hann nafnið Njördur og var notaður frá Kollafirði.

                                         1747. Tumi II © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is