09.11.2008 11:48

Mánaberg ÓF 42


                                    © Mánaberg ÓF 42 mynd þorgeir Baldursson 2008
 Um kl 05 i morgun  kom isfisktogarinn Björgúlfur EA 312  með frystitogarann Mánaberg ÓF 42
i togi til Akureyrar þar sem að bilun hafði komið upp i stýrisbúnaði Mánabergs þegar skipið var á veiðum i Reykjafjarðarál en skipið var aðeins búið að vera um það bil viku á veiðum og var komið með um 40 milljónir i aflaverðmæti

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4631
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1619509
Samtals gestir: 61085
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 16:48:02
www.mbl.is