09.11.2008 21:49

Barentshaf 2008


              © MYNDIR ÞORGEIR BALDURSSON 2008
 Frystitogarinn Björgvin EA 311 hélt frá Akureyri um kl 14 i dag áleiðis i Barentshaf um borð eru 25 menn og verður eflaust handagangur i vinnslunni þvi að eftir siðustu heimildum siðuritara hefur verið mjög góð veiði þarna norðurfrá og er að minnsta kosti 2 skip áleið til löndunnar i þessari viku annas vegar Kleifarberg ÓF 2 i eigu Brims H/F og hinnsvegar Venus HF 519 I eigu Granda H/F meðfylgjandi myndir eru frá brottför Björgvins EA 311 og þar má sjá skipstjórana frá vinstri Angantýr Árnasson og Sigtryggur Gislasson svo koma þeir Brynjar Arnarsson og Sigurður Daviðsson en þeir hafa séð um heimasiðu skipsins www.123.is/bjorgvinea  svo er bara að óska þeim góðrar veiði

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4129
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 995550
Samtals gestir: 48569
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:28:44
www.mbl.is